Box

Fréttamynd

Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali

Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn.

Sport
Fréttamynd

Manny kveður í apríl

Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur staðfest að bardagi hans í apríl verði sá síðasti á hans ferli.

Sport
Fréttamynd

Mayweather er hræddur við mig

Floyd Mayweather hefur gefið það út að síðasta bardagi ferilsins verði gegn Andre Berto. Þeir sem vildu slást við Mayweather eru fúlir að fá ekki bardaga.

Sport
Fréttamynd

Ég vann bardagann

Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum.

Sport