Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Sturla snýr aftur

Leikstjórinn Sturla Gunnarsson mun heimsfrumsýna mynd sína, Monsoon, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kanada í byrjun september.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Mike Leigh til Íslands

Hinn virti, breski leikstjóri Mike Leigh verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix

Nú hefur brot út kvikmyndinni Jimi: All Is By My Side verið gert aðgengilegt á netinu. Myndin byggir á ævi gítarsnillingsins Jimi Hendrix og er það sjálfur Andre 3000 úr hljómsveitinni OutKast sem fer með hlutverk Jimi Hendrix í myndinni.

Harmageddon
Fréttamynd

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Bíó og sjónvarp