Fréttir

Fréttamynd

Hvað er á bak við „hestaflið“

Hestafl er gjarnan notað til að lýsa afli véla eða mótora í bílum. Hvað eru hestöfl og hvernig eru þau mæld? Í fréttinni má finna myndband sem útskýrir hestöfl.

Bílar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Nissan Ariya rafbíllinn kynntur

Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan.

Bílar
Fréttamynd

Formúlu 1 tímabilið hefst 3. júlí

Kappakstursáhugafólk getur loksins farið að hlakka til. Formúla 1 hefst í næstu viku. Formúlan verður eingöngu sýnd hérlendis á Viaplay, með íslenskum lýsendum. Fyrsta keppnin, verður Austurríkiskappaksturinn á Red Bull brautinni 3.–5 júlí.

Bílar
Fréttamynd

Vali á bíl ársins seinkað fram á vor

Stjórn Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur í ljósi aðstæðna tekið þá ákvörðun að gera breytingar á tilhögun varðandi val á bíl ársins á Íslandi. Valið verður fært til vormánaða, eins og áður var venja.

Bílar
Fréttamynd

Mercedes-Benz E 63 fær nýtt útlit

Mercedes-Benz E 63 hefur fengið nýtt útlit en þessi sportlegi fólksbíll úr AMG smiðju þýska lúxusbílaframleiðandans hefur verið goðsögn síðan hann kom fyrst á markað árið 1986. Nýr E 63 býður upp á nútíma stíl og fágaðan sportleika og undir vélarhlífinni er gríðarmikið afl.

Bílar
Fréttamynd

Rafknúni jepplingurinn MG ZS EV frumsýndur hjá BL

BL við Sævarhöfða frumsýnir á laugardag milli kl. 12 og 16, rafknúna jepplinginn MG ZS EV sem fyrirtækið fékk nýlega umboð fyrir. MG ZS EV er boðinn í tveimur stöðluðum útfærslum, Comfort og Luxury. Á frumsýningunni verða reynsluakstursbílar til taks.

Bílar
Fréttamynd

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu að ná jafnvægi

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvær vikur hefur verið áþekk umferð á svæðinu í sömu vikum á síðasta ári. Miklar sveiflur eru á umferðinni eftir vikum en hugsanlega spilar veðurspáin þar inn í en fleiri halda út á land af höfuðborgarsvæðinu ef spáin er góð.

Bílar
Fréttamynd

Forsala á tengiltvinnbílum frá Jeep hafin

ÍSBAND Jeep umboðið í Mosfellsbæ hefur nú hafið forsölu á fyrstu tengiltvinnbílum (e.Plug-In-Hybrid) frá Jeep. Í boði eru Jeep Compass í þremur útgáfum, Limited, Trailhawk og „S“ og Jeep Renegade í Trailhawk útgáfu.

Bílar
Fréttamynd

MG ný bíltegund á Íslandi

Hin sögufræga bíltegund MG sem margir þekkja frá gamalli tíð hefur formlega innreið sína á íslenska bílamarkaðinn síðar í þessum mánuði þegar bílaumboðið BL kynnir hinn nýja framhjóladrifna og rafknúna sportjeppa MG ZS EV í sýningarsalnum við Sævarhöfða.

Bílar
Fréttamynd

Nýr Land Rover Defender 110 kynntur víða á höfuðborgarsvæðinu

BL frumsýndi um helgina, nýjan Land Rover Defender 110. Sýningin var haldin samtímis á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Mismunandi útbúnum Defender bílum var stillt upp með ýmsum aukabúnaði í sínu náttúrulega umhverfi á toppi Úlfarsfells, í hesthúsakerfinu í Víðidal, við Nauthól í Fossvogi og við veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Á hverjum sýningarstað voru mismunandi útfærslur Defender sýndar m.t.t. véla og valbúnaðar.

Bílar
Fréttamynd

Kia stefnir á 11 rafbíla fyrir 2025

Kia Motors kynnti á dögunum áætlunina Plan S eða áætlun fyrirtækisins um rafvæðingu og hreyfanleika auk tengjanleika og sjálfbærni. Kia ætlar að gegna forystuhlutverki innan bílaiðnaðarins í framtíðinni og einbeita sér að rafbílum og rafvæðingu í stað framleiðslu á ökutækjum með brunahreyflum.

Bílar
Fréttamynd

Myndband: Tesla Model 3 ekur á oltinn flutningabíl

Myndband náðist af Tesla Model 3, líklegast á sjálfstýringu, aka á mikilli ferð á flutningabíl sem oltið hafði á hraðbraut í Taívan. Sjálfvirka bremsukerfið virkaði ekki en ökumaðurinn reyndi að hemla á síðustu stundu en náði ekki að forða árekstri.

Bílar
Fréttamynd

Sala hafin á Mercedes-Benz EQV

Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en hann verður frumsýndur síðar í sumar. Nú þegar hefur verið mikil eftirspurn eftir EQV sem er stór lúxusbíll og rúmar allt að 8 farþega.

Bílar
Fréttamynd

Hobby næst flestu nýskráðu ökutækin í maí

Húsbíla og hjólhýsaframleiðandinn Hobby var næst mest nýskráða tegund ökutækja hér á landi í maí. Toyota vermdi topp sætið með 112 ökutæki nýskráð en Hobby var í öðru sæti með 74 eintök á meðan Ford nældi í þriðja sæti með 64 eintök.

Bílar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.