Innlent

Tugir kennara mótmæltu við þinghúsið

Tugir framhaldsskólakennara söfnuðust saman fyrir utan Alþingishúsið skömmu áður en þingfundur hófst í dag, til að mótmæla áformum um stytta nám til framhaldsskólaprófs úr fjórum árum í þrjú.

Kennararnir, sem komu frá fimm framhaldskólum sem kenna eftir bekkjakerfi, lögðu niður störf í klukkustund svo þeir gætu farið á Austurvöll og afhent forseta Alþingis undirskriftir gegn því að framhaldsskólaám verði stytt..

 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×