Innlent

Hjallastefna fær hæsta styrkinn

Hjallastefnan fær hæsta styrkinn sem úthlutað er úr Þróunarsjóði grunnskóla þetta árið. Hjallastefnan fær eina milljón króna í styrk til þróunar kynjanámskrár.

Áltanesskóli fær næst hæsta styrkinn, 700 þúsund krónur. Alls fékk 31 verkefni samtals þrettán milljónir króna í styrki.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×