Innlent

Björgunar­sveitir kallaðar út vegna fastra bíla

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Suðurlandi. Mynd er úr safni.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Suðurlandi. Mynd er úr safni. Vísir/Vilhelm

Fjöldi bíla er fastur í Hvera­dala­brekku á Suður­lands­vegi og í Þrengslum vegna færðar. Björgunar­sveitir á Suður­landi eru á leið á vett­vang.

Þetta segir Jón Þór Víg­lunds­son, upp­lýsinga­full­trúi Lands­bjargar. Hann hefur ekki frekari upp­lýsingar þar sem björgunar­sveitir séu á leið á staðinn.

Eins og fram hefur komið er vetrar­­færð víðs­vegar um landið og nokkuð hefur snjóað víða. Gular veður­við­varanir eru í gildi í nokkrum lands­hlutum fram eftir degi.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×