Innlent

Bein út­sending: Blaða­manna­fundur um húsnæðisstuðning við Grind­víkinga

Árni Sæberg skrifar
Frá fundinum í Ráðherrabústaðnum í dag.
Frá fundinum í Ráðherrabústaðnum í dag. Vísir/Ívar Fannar

Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 11:30 í dag. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ræða húsnæðisstuðning við íbúa Grindavíkur.

Þá munu Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, taka þátt í fundinum. Fylgjast má með fundinum í beinu streymi hér að neðan:

Einnig má fylgjast með gangi mála á fundinum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna með því að ýta á f5 á lyklaborðinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×