Björn Berg - Hvað gerist þegar vextir fastra lána losna

Þórarinn ræðir við Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafa um afleiðingar þess þegar vextir þeirra lána sem tekin voru á föstum kjörum á faraldurstímum. Rætt er um þau lán sem tekin voru á töluvert betri kjörum en hægt er að fá í dag og afleiðingar þess á heimili sem tóku stór lán sem munu, að öllum líkindum, bera töluvert hærri greiðslubyrði en áður. Hlaðvarpið í heild má nálgast á www.pardus.is/einpaeling

1212
18:59

Vinsælt í flokknum Ein pæling