Tímamót

Fréttamynd

Lofar bók fyrir næstu jól

Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum.

Lífið
Fréttamynd

20 hugmyndir fyrir bóndann

Bóndadagurinn er á morgun og þá gleðja unnustur og eiginkonur sína menn með ýmsum hætti. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði hvað er í boði fyrir kröfuharða menn og einnig þá sem vilja frekar eitthvað lítið og voðalega krúttlegt.

Lífið
Fréttamynd

Frjósemin á RÚV nær hámarki

Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag.

Lífið
Fréttamynd

Hætti að vera partur af teymi og stóð ein

Fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína Helgadóttir segir í forsíðuviðtali Vikunnar að fótunum hafi verið kippt undan henni þegar hún gekk í gegnum skilnað við barnsföður sinn fyrir þremur árum.

Lífið
Fréttamynd

Björk orðin amma 53 ára

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er orðin amma en sonur hennar Sindri Eldon eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Morgan Johnson á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Elsti núlifandi Íslendingurinn 109 ára í dag

Blásið var til afmælis á Hrafnistu í dag þegar elsti núlifandi Íslendingurinn varð 109 ára. Ættingjar hennar þakka göngutúrum háum aldri og því að hún hafi aldrei verið við karlmann kennd.

Innlent
Fréttamynd

Forsendur fyrir góðum samningum til staðar

BHM fagnar 60 ára afmæli næstkomandi þriðjudag og segir Þórunn Svein­bjarnar­dóttir formaður tilganginn enn þann sama og við stofnunina. Hún segir tíma til kominn að gera nauðsynlegar umbætur á íslenskum vinnumarkaði.

Innlent
Fréttamynd

Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti

Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð.

Lífið
Fréttamynd

Í hættu í Surtseyjargosinu

Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt.

Lífið