Sænski boltinn

Fréttamynd

Kristian­stad búið að fylla skarð Elísa­betar

Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í.

Fótbolti
Fréttamynd

Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar

Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001.

Fótbolti
Fréttamynd

Bræður munu berjast í Mal­mö: „Vona að þeir standi sig vel“

Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“

Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. 

Fótbolti
Fréttamynd

Elfsborg mis­tókst að tryggja sér titilinn

Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. 

Fótbolti
Fréttamynd

Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi

Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. 

Fótbolti