Sænski boltinn

Fréttamynd

Valgeir byrjaði í tapi meistaranna

Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem tapaði 1-0 gegn Halmstad á útivelli í dag. Með tapinu er Häcken búið að missa Malmö FF sex stig fram úr sér í toppbaráttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Diljá Ýr skoraði fyrir Norrköping í tapi

Diljá Ýr Zomers skoraði mark Norrköping sem beið lægri hlut í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arnór Sigurðsson og Arnór Traustason voru báðir í byrjunarliði karlaliðs Norrköping sem einnig vann sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Risasigur hjá Sveini Aroni og Hákoni

Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 6-1 stórsigur í sænsku deildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Val­geir hafði betur gegn Aroni í Ís­lendinga­slag

Það var sann­kallaður Ís­lendinga­slagur í boði í sænsku úr­vals­deildinni í knatt­spyrnu í dag þegar að Sirius, með Aron Bjarna­son í farar­broddi, tók á móti Sví­þjóðar­meisturum Hac­ken með Val­geir Lund­dal innan­borðs.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norr­köping á toppinn

Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo.

Fótbolti
Fréttamynd

Vandræði meistaranna halda áfram

Sænska meistaraliðið FC Rosengård hefur byrjað nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni illa. Í dag tapaði liðið gegn Djurgården og er því aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór og Arnór á skotskónum

Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson skoruðu báðir í 3-0 útisigri Norrköping á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg sem gerði markalaust jafntefli við Varberg.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðrún og stöllur fengu skell

Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu þola 4-1 tap er liðið heimsótti Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti