Fótbolti

Fréttamynd

Mourinho vill taka við landsliði

Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrjú mörk tekin af Brössunum

Myndbandsdómgæsla hefur látið mikið fyrir sér fara á stórmótum sumarsins í fótbolta, HM kvenna og Suður-Ameríkukeppninni. Hún tók tvö mörk af Brasilíumönnum í nótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórt skref í rétta átt hjá liðinu

Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Finnlandi í gær í síðasta æfingarleik liðsins fyrir undankeppni EM. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með framfarirnar í spilamennsku liðsins á milli leikja.

Sport
Fréttamynd

„Ekki kynjamismunun að minnka mörkin“

Það er ekki kynjamismunun að minnka fótboltavelli og mörk í kvennafótbolta heldur er staðreyndin sú að í kvennaboltanum eru fleiri mörk eftir langskot vegna þess að markmennirnir eru minni. Þetta segir þjálfari kvennaliðs Chelsea.

Fótbolti
Fréttamynd

Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt

Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar.

Fótbolti