Lífið

Hvernig hönnunarteymi Kendall Jenner tók húsið hennar í gegn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Útkoman einstaklega falleg og greinilega gott að hafa heilt teymi til að sjá um innanhúshönnunina. 
Útkoman einstaklega falleg og greinilega gott að hafa heilt teymi til að sjá um innanhúshönnunina. 

Innanhúsarkitektarnir Kathleen Clements, Tommy Clements og Waldo Fernandez hönnuðu hús raunveruleikastjörnunnar Kendall Jenner í Los Angeles.

Þau settust niður með starfsmanni tímaritsins Architectural Digest og fóru í gegnum ferlið þegar húsið var tekið í gegn.

Þau segja að Jenner hafi mætt á hvern einasta fund með þeim og hafði miklar skoðanir á því hvernig heimilið hennar átti að vera.

Teymið fer vel yfir hvert rými sem þau hönnuðu eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.