Innlent

Þjófanna enn leitað og ó­víst hve­nær Bláa lónið opnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með peningaráninu sem framið var í Hamraborg í Kópavogi í fyrradag.

Lögreglufulltrúi segir að mannanna sé enn leitað og við heyrum í afbrotafræðingi um þróun slíkra mála hérlendis en síðustu daga hafa einnig verið gerðar nokkrar tilraunir til að brjótast inn í hraðbanka.

 Þá heyrum við í formanni Starfsgreinasambandsins sem er ekki hress með sumargjöf sem allir starfsmenn Íslandsbanka fá árlega. 

Í íþróttapakka dagsins verður tapið gegn Úkraínu í gærkvöldi gert upp og farið yfir næstu skref hjá fótboltalandsliðinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×