Podcast með Sölva Tryggva

Fréttamynd

Bubbi grét þegar hann fékk heyrnartæki

Bubbi Morthens er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Í viðtalinu ræða Sölvi og Bubbi meðal annars um tímabilið þegar Bubbi fékk loksins heyrnartæki eftir áratugi af skertri heyrn.

Lífið
Fréttamynd

„Hélt að ég myndi ekki vakna aftur“

Pálmi Gunnarsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Pálmi, sem er einn þekktasti tónlistarmaður Íslandssögunnar, segir í viðtalinu við Sölva meðal annars frá baráttunni við að reyna að hætta að drekka og dópa og hve margar tilraunir hann þurfti að gera.

Lífið
Fréttamynd

Steindi endaði upp á spítala með nikótíneitrun

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Steindi, sem er löngu orðinn landsþekktur fyrir grín, söng og margt fleira, segir meðal annars í viðtalinu frá tímabilinu þegar hann lék í Undir Trénu.

Lífið
Fréttamynd

Skíthræddir við Benna Ólsara

Grínistarnir Hjálmar Örn og Helgi Jean eru nýjustu gestir Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Þeir félagarnir hafa undanfarið ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, HÆHÆ.

Lífið
Fréttamynd

Guðlaugur gafst upp eftir síðasta fylleríið

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Guðlaugur fékk samning hjá Liverpool aðeins 16 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi.

Lífið
Fréttamynd

„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“

Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn.

Lífið