Innlent

Hjálpuðu villtum ferðalöngum

Andri Eysteinsson skrifar
Björgunarsveit er kominn á staðinn og eru aðgerðir að hefjast.
Björgunarsveit er kominn á staðinn og eru aðgerðir að hefjast. Vísir/Vilhelm

Mikil þoka var í grennd við Trölladyngju og Keili á Reykjanesi í kvöld og komust tveir einstaklingar í hann krappan vegna aðstæðna.

Rétt um klukkan átta í kvöld barst björgunarsveitum tilkynning þar sem að fólkið hafði verið villt í tæplega 5 klukkustundir.

Alls voru 40 björgunarsveitarmenn við leitina en hægt var að komast að þeim með símasambandi. Tókst þeim að lokum að komast að bíl sínum um hálftíma eftir að útkall barst.

Mikil þoka var á þessum slóðum í kvöld.DataWrapper


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×