Lífið

Allt vit­laust þegar liðið komst á­fram í undan­úr­slit á loka­spurningunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alvöru spenna í Kviss á laugardagskvöldið.
Alvöru spenna í Kviss á laugardagskvöldið.

Það var heldur betur háspenna lífshætta í Kviss á laugardagskvöldið þegar Fjölnir og Dalvík/Reynir mættust í 8-liða úrslitum.

Í liði Fjölnis voru þau Júlíana Sara og Kristmundur Axel. En í liði norðanmanna mættu þeir Friðrik Ómar og Eyþór Ingi.

Þegar lokaspurningin var varpað fram var jafnt, 25-25 og spennan gríðarlega.

Spurt var um skyndibitastað og sem er vinsæll í asíu yfir jólin. Annað liðið náði að tryggja sér áfram í undanúrslitin með því að svara rétt og brutust út gríðarlega fagnaðarlæti í kjölfarið eins og sjá má hér að neðan.

Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 og á Stöð 2+.

Klippa: Allt vit­laust þegar liðið komst á­fram í undan­úr­slit á loka­spurningunni





Fleiri fréttir

Sjá meira


×