Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu

Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið.

Innlent
Fréttamynd

„Þúsund plús þúsund er ein milljón“

Syngjandi, reiknandi og útlenskumælandi krakkar voru mættir í Flataskóla í dag á fyrsta skóladegi haustsins. Skólahald hófst í flestum grunnskólum landsins í morgun þegar tugþúsundir nemenda sneru aftur í skólastofuna að loknu sólríku sumarleyfi.

Innlent
Fréttamynd

Slegist um alla iðnnema

Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum.

Innlent
Fréttamynd

Kennarar á Akranesi eru óánægðastir

Fjölbrautaskóli Vesturlands kemur verst allra framhaldsskóla út úr könnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla kemur best út af öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Félag framhaldsskólakennara fylgir niðurstöðum eftir með eigin könnun.

Innlent
Fréttamynd

Inntökupróf í hagfræði lagt af

"Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið.“

Innlent
Fréttamynd

Leikskólastjórar rísa upp og „stöðva vitleysuna“

Leikskólastjórar í Reykjavík funduðu í gær í þeim tilgangi að reyna að „stöðva vitleysuna“ sem þeir segja niðurskurð til leikskóla vera. Borgarstjóra afhent ályktun í dag. Allir orðnir fullsaddir, segir leikskólastjóri.

Innlent