RIFF

Fréttamynd

Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun

„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár.

Menning
Fréttamynd

Met var sett í aðsókn á viðburði RIFF

Um liðna helgi lauk Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík en lokamynd hátíðarinnar að þessu sinni var frumsýning á fyrsta þætti sjónvarpsþáttarraðarinnar Ófærð sem framleidd er af RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks.

Lífið
Fréttamynd

Uppistand um konur í kvikmyndum

Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap.

Lífið
Fréttamynd

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

RIFF sett í tólfta sinn í kvöld

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta.

Lífið
Fréttamynd

Sjónræn matarveisla á RIFF

,,Þetta er endurtekning á viðburði sem við stóðum fyrir árið 2013 og þótti heppnast alveg einstaklega vel,“ segir Jóhann Alfreð Kristinsson, kynningarstjóri RIFF-kvikmyndahátíðarinnar sem munu standa fyrir sjónrænni matarveislu í samstarfi við Borg Restaurant laugardagskvöldið næstkomandi.

Lífið
Fréttamynd

RIFF kvikmyndakviss

RIFF mun hita upp fyrir 12. RIFF-hátíðina sem hefst þann 24. september með kvikmyndakvissi í samvinnu við Loft Hostel og Nexus klukkan 20 í kvöld.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF

Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Cronenberg gríðarstór biti

David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lokar senn fyrir umsókir

Umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF 2015, er senn á enda, en síðustu forvöð til að skrá framlag er til 15. júlí næstkomandi.

Bíó og sjónvarp