Fleiri fréttir

Stöðvum launa­þjófnað

Drífa Snædal skrifar

Formaður Samtaka atvinnulífsins tekur sér mikið skáldaleyfi í grein sinni í Fréttablaðinu, 19. ágúst sl. og vænir ASÍ um að standa í vegi fyrir því að böndum sé komið á launaþjófnað á íslenskum vinnumarkaði og hann upprættur.

Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista.

Góðar fyrir­ætlanir duga skammt

Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar

Enginn óskar sér eða öðrum að missa vinnuna en því miður horfast margir í augu við þann veruleika þessa dagana. Sameiginlegur skilningur er um að til staðar sé traust öryggisnet sem grípur þá sem verða fyrir slíku áfalli.

Tjáningar­frelsið má aldrei veikjast!

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Fæst okkar leiðum hugann að réttinum til að mega tjá okkur óhindrað enda getum við Íslendingar gert það óttalaust og án ólögmætra afskipta ríkisvaldsins.

Þreytandi mas um þjóðar­eign

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Mikið gladdi það mig að sjá grein Brynjars Níelssonar hér á Vísi gær; að átta mig á því að ástæða þess að þingmaðurinn rígheldur enn í stuðning sinn við gamaldags og ósanngjarnt kerfi er sú að hann heldur að ekkert annað sé í boði.

Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar

Jóhanna Eyrún Torfadóttir skrifar

Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við smitsjúkdóma

Heilsu­gæsla í höftum

Guðbrandur Einarsson skrifar

Mörg okkar sem búum hér á Suðurnesjum, höfum aldrei upplifað það að hafa heimilislækni, einhvern sem sinnir okkur, þekkir sjúkdómssögu okkar og getur leiðbeint okkur um ýmis þau atriði er varða heilsu og líðan.

Dagur er ekki dagfarsprúður

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Borgarfulltrúi Miðflokksins segir borgarstjóra sýna af sér hroka og yfirgengilega frekju

Ferða­mennska fram­tíðarinnar

Inga Rós Antoníusdóttir skrifar

Hvenær blómstrar ferðaþjónustan á ný? Þeirri spurningu verður því miður ekki svarað hér. En við vitum að það kemur að því, þó það verði í breyttri mynd frá því sem áður þekktist.

Svartur dagur

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Dagurinn í dag er svartur fyrir ferðaþjónustu á Íslandi

Ertu að fjölga þér? Lestu þetta fyrst

Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir skrifar

Frumburður minn byrjaði í leikskóla í síðustu viku á frábærri deild. Hann verður 21 mánaða í lok ágúst. Í 21 mánuð hefur hann notið félagsskapar foreldra sinna, verið hjá ömmu og afa, frændum og frænkum.

Sýndar­mennska og blekkingar

Brynjar Níelsson skrifar

Í febrúar sl. lögðu 18 þingmenn fram beiðni um skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og Namibíu.

Til varnar myrtum vini

Sigurður Þórðarson skrifar

Það var fyrir meira en 20 árum og mér hefur ekki enn tekist að fyrirgefa Gerði Kristný fyrir þetta furðulega viðtal sem hún tók við Þórhall Ölversson, morðingja sem var gripinn var með blóðugar hendur eftir morðið á æskuvini mínum Agnari Agnarssyni.

Að takast á við óvissu

Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar

Við þurfum nú sem aldrei fyrr að takast á við umhverfi og líf sem einkennist af töluverðri óvissu.

Skóla­hald í norðan­verðum Grafar­vogi

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu.

Skýrar reglur sem gilda fyrir alla eru forsenda árangurs

Þórir Guðmundsson skrifar

Augljóst brot Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra á sóttvarnatilmælum yfirvalda á laugardag er miklu alvarlegra mál en virðist í fyrstu. Myndir af valdamanni ganga gegn skýrum brýningum sem hafa komið fram á daglegum upplýsingafundum mánuðum saman skapa óvissu um það hvaða reglur gildi eiginlega og hvort sömu reglur gildi fyrir alla.

Það á enginn að vera heimilislaus

Hópur heimilislausra kvenna skrifar

Það ætti enginn að vera heimilislaus, hvað þá á Íslandi. En því miður erum við, hin heimilislausu, alltof, alltof mörg þrátt fyrir að það séu fjöldi húsa sem standa auð og eigendur þeirra bíða eftir að þau brenni til grunna eða hrynji til að geta byggt hótel, skrifstofuhúsnæði eða lúxusíbúðir.

Mann­eldi fyrir austan

Gauti Jóhannesson skrifar

Mikil uppbygging hefur verið í fiskeldi á Austfjörðum undanfarin ár og er reiknað með að framleiðslan verði 17 – 18.000 tonn á þessu ári.

Á­hrif vaxta á í­búða­verð

Tryggvi Snær Guðmundsson skrifar

Að hve miklu leyti hefur fasteignaverð áhrif á vaxtaákvarðanir Seðlabankans og hvaða áhrif hafa vextirnir á móti á verðið?

Sauma­klúbburinn er dáinn

Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar

Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það.

Fagráðunum verður fylgt fast eftir!

Sandra B. Franks skrifar

Það var mikið fagnaðarefni þegar Alþingi samþykkti undir lok síðasta þings ný lög sem meðal annars leiða til þess að fagráð verða sett upp í stað hjúkrunarráða.

Menningar­veturinn

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Föstudaginn 14. ágúst sl., tók ríkisstjórn Íslands þá afdrifaríku ákvörðun að allir sem koma til landsins frá og með 19. ágúst, þurfi nú að undirgangast skimun á landamærunum og fara í sóttkví í 5-6 sólarhringa.

Kæri lög­reglu­stjóri!

Friðrik Sigurðsson skrifar

Sæl Halla Bergþóra, velkomin sértu til starfa sem lögreglustjóri hjá okkur á Höfuðborgarsvæðinu. Mig langaði til að senda þér smá línu, héðan úr efri byggðum Kópavogs, hvar búa og starfa hátt í 10 þúsund manns.

Ó­sann­gjarnt er að ferða­þjónustan taki ein á sig höggið

Þórir Garðarsson skrifar

Til að þjóðin geti varist COVID-19 þurfa nokkrar atvinnugreinar að taka á sig að tapa stórum eða öllum hluta tekna sinna. Enginn skorast undan því að taka þátt í þessari baráttu. En þar með er ekki sagt að þeir sem mestu tapa eigi einir að bera þær byrðar sem varða hag allra.

En ef þeir koma ekki aftur?

Marta Eiríksdóttir skrifar

Mér sárnaði þegar ég horfði á fréttirnar í vikunni og sá viðtal við unga íslenska hótelstýru sem ætlar að loka hótelinu á komandi vetri og flytja með fjölskyldu sína burt því hún reiknar ekki með fleiri túristum til sín.

Hundrað milljón handþvottar

Unnþór Jónsson skrifar

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar um skimun á landamærum, síðastliðinn föstudag, hvatti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra landsmenn til að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum, sem héti „nú bara í daglegu tali að muna að þvo sér um hendurnar“.

Er ég fórnarlamb?

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifa

Af hverju er svona erfitt að gangast við því að hafa verið fórnarlamb? Annar greinarhöfundur var komin hátt á fimmtugsaldur þegar hún gerði sér grein fyrir því að hún var fórnarlamb og það eftir að hafa farið í gegnum þykkt lag af fordómum, sjálfshatri og afneitun.

Um vinnubrögð RÚV og muninn á excel-skjali og skýrslu

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Nú hefur verið upplýst að þáttur Kastljóss frá 27. mars 2012 byggði umfjöllun sína um karfaútflutning Samherja hf. á árunum 2010-2011 á excel-skjali en ekki skýrslu. Hvaða þýðingu hefur það?

Hvar er rauði ,,restart“ takkinn?

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar

2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú?

Hvar er Namibíu­skýrslan?

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Ríflega hálft ár er nú frá því að Alþingi samþykkti tillögu Viðreisnar um að sjávarútvegsráðherra léti vinna fyrir þingið skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi.

Næsta verk­efni - Hækkum at­vinnu­leysis­tryggingar

Drífa Snædal skrifar

Grunnatvinnuleysisbætur í dag eru 289.510 kr. á mánuði, það þýðir um 240 þúsund kr. útborgaðar. Að auki fá atvinnuleitendur 11.580 krónur með hverju barni undir 18 ára aldri.

Það styttist í að jarða þurfi Reyk­víkinga í Kópa­vogi

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi.

Og svo deyjum við…

Friðrik Agni Árnason skrifar

Hvenær staldraðir þú síðast við og spurðir þig hvað í fjandanum þú sért að gera? Hver er tilgangurinn?

Meðvitund

Kári Stefánsson skrifar

Meðvitundin er þess eðlis eins og svo margt annað að þú getur ekki misst hana nema þú hafir hana. Það er kannski þess vegna sem það lítur út fyrir að Ólafur Hauksson taki ekki roti.

Geðheilsa og Covid-19

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi.

Sofandi og ráðalaus: 4 punktar

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónuveirufaraldrinum.

Skapsmunir

Ólafur Hauksson skrifar

Það er ekki til vinsælda fallið að gagnrýna Kára Stefánsson. Síst af öllu að atyrða hann fyrir að láta skapsmuni ráða við örlagaríkar ákvarðanir. Enda er Kári vinsæll og veit af því og minnir okkur reglulega á hvað Íslensk erfðagreining hefur varið mörgum milljörðum króna í viðbrögð við kórónuveirunni.

Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu.

Varnarviðbrögð í stað svara

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Hvert sem ég kem þessa dagana er fólk að velta fyrir sér sömu spurningum; hvernig verður haustið og veturinn? Á að halda landinu opnu eða auka takmarkanir sem gerðar eru til þeirra sem hingað koma? Hvaða áhrif mun þetta allt hafa á okkar daglega líf? Á skólagöngu barnanna okkar? Á fjölskyldu og vini á öldrunarheimilum? Efnahag og atvinnu?

Sjá næstu 50 greinar