Samstarf

Samstarf

Fréttamynd

Bjóða fjölbreyttari tíma

"Cross Bells er ein af þeim nýjungum sem við bjóðum upp á núna en það er blanda af CrossFit og ketilbjöllum,“ segir Hafsteinn Daníelsson, annar eigenda Veggsports. Cross Bells-tímarnir verða kenndir í hádeginu og aftur seinnipartinn þriðjudaga og fimmtudaga og klukkan 10 á laugardögum.

Kynningar
Fréttamynd

Stuttar boðleiðir og persónuleg þjónusta

MP banki hefur frá stofnun lagt áherslu á persónulega þjónustu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Stuttar boðleiðir, skjót ákvarðanataka og góð þjónusta hefur að sögn Lárusar Sigurðssonar, útibússtjóra

Kynningar
Fréttamynd

Nýtt íslenskt merki

Start tölvuverslun fer af stað með sitt eigið vörumerki, Dreamware. Tölvurnar eru settar saman hjá Start eftir óskum viðskiptavina sem geta valið í tölvurnar á netinu.

Kynningar
Fréttamynd

Með draumatakti Dr. Dre

„Fartölvur eru í dag oft fyrstu hljómflutningsgræjur unglinga, en hljómgæði þeirra hafa ekki verið fullnægjandi. Því sérhannaði rapparinn og upptökustjórinn Dr. Dre hljóðkerfið Beats, svo tónlistin gæti notið sín sem best,“ segir Óskar sem í OK-búðinni selur Beats-heyrnatól og HP-tölvur með Beats-hljóðkerfi sem gerir tónlistarflutning í tölvum að unaðslegri upplifun.

Kynningar
Fréttamynd

Tölvudjásn HP í Evrópu

OK-búðin við Höfðabakka er gimsteinn í krúnu HP-búða Evrópu. Þar mætir fólki notalegheit og persónuleg þjónusta við val á framúrskarandi tölvum.

Kynningar
Fréttamynd

Toshiba-tölvur eru vinsælastar hjá ELKO

ELKO er stærsta rafvöruverslun landsins og selur margar tegundir fartölva. ELKO er með viðskiptasamning við raftækjakeðjuna Dixons sem rekur meðal annars Elkjop í Noregi. Með þátttöku í þessari raftækjakeðju er stu

Kynningar
Fréttamynd

Tvær hagnýtar námskeiðslínur á sviði reksturs og þjónustu

Endurmenntun Íslands býður upp á tvær spennandi og hagnýtar námskeiðslínur. Þessar línur sem við bjóðum nú eru: Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið, sem er 90 klukkustunda nám, og Lykilþættir þjónustu – markviss leið, sem er 50 klukkustunda nám," segir Erna Guðrún Agnarsdóttir, námsstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands.

Kynningar
Fréttamynd

Rosalega góður félagsskapur í SÍMEY

Ég var síðast í námi í öldungadeild Gaggans fyrir 25 árum þannig að það var mikið átak fyrir mig að stökkva aftur af stað.“ segir Ágústína Söebech, sem unnið hefur í Frístund í Síðuskóla í rúm tíu ár.

Kynningar
Fréttamynd

Símenntun er hvati til framfara

Opni Háskólinn í HR býður fjölbreytt úrval námskeiða á haustönn. Ýmsum nýjum og spennandi námsleiðum hefur verið bætt við og hefur skráning farið vel af stað.

Kynningar
Fréttamynd

Gróska í Forsælu

Hlín Gunnarsdóttir sótti námskeiðslínuna Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, og sér ekki eftir því.

Kynningar
Fréttamynd

Metnaður skilar árangri

"Hér er metnaður í hávegum hafður. Nemendur læra í raun um allt sem við kemur nöglum, ásetningu gervinagla, umhirðu nagla og naglasjúkdóma auk þess sem áhersla er lögð á verndun náttúrulegra nagla, það er lykilatriði," segir Aðalbjörg Einarsdóttir naglafræðingur og skólastjóri.

Kynningar
Fréttamynd

SÍMEY - skref til framtíðar

Á Eyjafjarðarsvæðinu er fjöldi námskeiða í boði, bæði styttri og eins lengri námskeið sem veita starfsréttindi eða rétt til náms á hærri skólastigum.

Kynningar
Fréttamynd

Góður undirbúningur fyrir háskóla

Menntastoðir er krefjandi námsleið í boði hjá Mími símenntun. "Nám í menntastoðum er fyrir þá sem ekki hafa lokið stúdentsprófi en eru orðnir 23 ára og vilja komast inn í undirbúningsdeildir háskólanna," segir Anney Þ. Þorvaldsdóttir verkefnastjóri.

Kynningar
Fréttamynd

Fólk um haust: Ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og þú átt möguleika á því að komast á forsíðu næsta helgarblaðs og vinna glæsileg verðlaun. Þema myndarinnar er „Fólk um haust". Besta myndin verður á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins næstkomandi laugardag, 9. október.

Kynningar
Fréttamynd

Vinningshafar í leik Vísis, Hans Petersen og Ljósmyndari.is

Í desember síðastliðinn stóð Vísir fyrir ljósmyndasamkeppninni Myndarleg jól, í samstarfi við Hans Petersen og ljósmyndari.is. Markmið keppninnar var að hvetja landsmenn til að festa á filmu anda og augnarblik jólanna, og verðlauna þær myndir og ljósmyndara sem best náðu því markmiði, að mati dómnefndar.

Lífið kynningar